Kosningadagar 2007. Minningar - greining - mat - uppgjör
Þessi ritsmíð er tilraun til að draga saman nokkra meginþætti í stöðu og málstað Framsóknarmanna í Alþingiskosningunum 2007. Um leið er greinin persónulegar minningar, mat og uppgjör höfundar sem var um stutt skeið formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og frambjóðandi í Reykjavíkurkjördæmi norður,...
Gespeichert in:
Veröffentlicht in: | Stjórnmál og stjórnsýsla 2010-06, Vol.6 (1) |
---|---|
1. Verfasser: | |
Format: | Artikel |
Sprache: | eng ; ice |
Online-Zugang: | Volltext |
Tags: |
Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
|
Zusammenfassung: | Þessi ritsmíð er tilraun til að draga saman nokkra meginþætti í stöðu og málstað Framsóknarmanna í Alþingiskosningunum 2007. Um leið er greinin persónulegar minningar, mat og uppgjör höfundar sem var um stutt skeið formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og frambjóðandi í Reykjavíkurkjördæmi norður, en náði ekki kjöri og hvarf frá stjórnmálastörfum. Höfundur leitast við að draga fram nokkur mikilvæg atriði til að fylla út í almenna mynd af íslenskum stjórnmálum á þessum tíma, með sérstakri áherslu á stöðu Framsóknarmanna og sjónarmið þeirra. Lýst er viðhorfum og stöðu mála innan flokksins og nefndar nokkrar hugsanlegar meginástæður fyrir stöðunni sem upp var komin. Raktir eru nokkrir málefnaflokkar sem hátt bar í kosningunum og lýst afstöðu til þeirra. Í síðara hluta greinarinnar er vikið að eftirleik kosninganna, viðræðum um nýja ríkisstjórn og straumum sem léku um forystu Framsóknarflokksins eftir versta afhroð í sögu hans. Höfundur leitast í sjálfu sér ekki við að taka hlutlausa afstöðu, en þó er það von hans að ritsmíðin nýtist öðrum, meðal annars við fræðilega úrvinnslu. |
---|---|
ISSN: | 1670-6803 1670-679X |
DOI: | 10.13177/irpa.b.2010.6.1.1 |