Er ég að gera vel í lífinu?: siðfræði og sjálfsþekking í Gísla sögu Súrssonar

Meginhugsunin í siðferðilegu uppeldi er sú að þrátt fyrir að það sé líkast til sífelld vinna og ævilöng að verða dygðug manneskja sé hægt að móta tilfinningar okkar og geðshræringar með aukinni þekkingu, umræðu og rökræðum um það hvernig við sjálf viljum vera og verða. Bókmenntir eins og Gísla saga...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
Veröffentlicht in:Tímarit um uppeldi og menntun (Rafræn útgáfa) 2024-01, Vol.32 (1-2), p.19-36
1. Verfasser: Sigurðardóttir, Þóra Björg
Format: Artikel
Sprache:eng
Online-Zugang:Volltext
Tags: Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
Beschreibung
Zusammenfassung:Meginhugsunin í siðferðilegu uppeldi er sú að þrátt fyrir að það sé líkast til sífelld vinna og ævilöng að verða dygðug manneskja sé hægt að móta tilfinningar okkar og geðshræringar með aukinni þekkingu, umræðu og rökræðum um það hvernig við sjálf viljum vera og verða. Bókmenntir eins og Gísla saga Súrssonar gefa kost á að þróa og styrkja sjálfsþekkingu nemenda ef þeir nálgast þær með hið sammannlega að leiðarljósi og tengja þær við bæði tíðarandann og eigið gildismat. Með því að setja sig í spor persóna og lesa söguna út frá þeim er hægt að skoða hvernig geðshræringar stýra athöfnum og gjörðum manneskja og koma í leiðinni upp um innræti þeirra, gildi og siðferði. Að sama skapi hvetur sú nálgun nemendur, án kvaða, til að spegla eigið líf og samfélag í bókmenntunum og hugsa um sitt eigið siðferðilega sjálf. Á þennan hátt er bókmenntakennsla tækifæri til siðferðilegs uppeldis.
ISSN:2298-8394
2298-8408
DOI:10.24270/tuuom.2023.32.2