Að vinna meistaraprófsverkefni í námssamfélagi nemenda og leiðbeinenda

Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið rannsóknarinnar var að auka skilning á vinnuferli nemenda í meistarapróf...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
Veröffentlicht in:Tímarit um uppeldi og menntun (Rafræn útgáfa) 2018-12, Vol.27 (2)
Hauptverfasser: Jónsdóttir, Svanborg R., Guðjónsdóttir, Hafdís, Gísladóttir, Karen Rut
Format: Artikel
Sprache:eng
Online-Zugang:Volltext
Tags: Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
Beschreibung
Zusammenfassung:Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið rannsóknarinnar var að auka skilning á vinnuferli nemenda í meistaraprófsverkefni og lýsa því hvernig við byggðum upp námssamfélag þeirra yfir sex ára tímabil. Við nýttum aðferðafræði starfstengdrar sjálfsrýni til að geta betur skilið ferli nemenda í meistaraprófsverkefninu og hvernig við unnum úr áskorunum. Rannsóknargögn eru skráð ígrundun, fundarupptökur og gögn um samskipti við nemendur. Fræðilegur rammi rannsóknarinnar er byggður á hugmyndum um tengsl fræða og kennarastarfs og um ígrundun í anda starfstengdrar sjálfsrýni. Enn fremur byggjum við á hugmyndum um námssamfélög og um nám sem ferðalag um landslag þekkingar. Niðurstöðurnar sýna að nemendur upplifa fundina sem námssamfélag sem veitir þeim stuðning, dregur úr einmanaleika og heldur þeim við efnið í meistaraprófsverkefninu. Ólíkir styrkleikar okkar leiðbeinendanna nýttust vel í samstarfinu og efldu sameiginlega getu okkar til að leiðbeina.
ISSN:2298-8394
2298-8408
DOI:10.24270/tuuom.2018.27.10