Lifandi mál lifandi manna um esperantotímabil Þórbergs Þórðarsonar

Much has been written about the life and work of Icelandic author Þórbergur Þórðarsson (1888-1974). A very colourful person who wrote autobiographical novels that continue to captivate Icelandic readers to this day. He was however also a devout esperantist. In this book Icelandic linguistic professo...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Kristján Eiríksson 1945- (VerfasserIn)
Format: Buch
Sprache:Icelandic
Veröffentlicht: Reykjavík JPV útgáva 2020
Schlagworte:
Tags: Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
Beschreibung
Zusammenfassung:Much has been written about the life and work of Icelandic author Þórbergur Þórðarsson (1888-1974). A very colourful person who wrote autobiographical novels that continue to captivate Icelandic readers to this day. He was however also a devout esperantist. In this book Icelandic linguistic professor Kristján Eiríksson writes about this aspect in Þórbergs life.
Þótt mikið hafi verið skrifað um ritstörf og ævi meistara Þórbergs Þórðarsonar er einn þáttur sem jafnan hefur orðið útundan en það er esperantotímabilið og áhugi Þórbergs á framgangi hlutlausrar alþjóðatungu. Esperanto var í huga hans það tæki sem gat bjargað menningu smáþjóðanna og um leið sameinað allar þjóðir heimsins í eitt ríki þar sem allir menn nytu réttlætis. Hér er þessu tímabili gerð ítarleg skil og fjallað um fyrstu kynni Þórbergs af alþjóðamálinu, þýðingar hans og skrif á esperanto, og sagt frá samskiptum hans við erlenda esperantista, ritdeilum um málleysur og alþjóðamál, esperantokennslubókum hans og orðabók sem hann vann að árum saman. Þó er ekki síst fengur að öllu því efni sem Þórbergur ritaði á esperanto, greinum, bréfum, lesköflum og öðru. Margt af þessu birtist hér á íslensku í fyrst sinn í þýðingu Kristjáns Eiríkssonar. Kristján Eiríksson (f. 1945) er íslenskufræðingur og skrifaði cand.mag.-ritgerð sínar um stíl Þórbergs Þórðarsonar. Kristján kenndi lengi við Menntaskólann að Laugarvatni og fór þar að gefa út La Tradukisto, tímatig á esperanto og íslensku, sem hóf göngu sína á afmælisdegi Þórbergs 12. mars 1989 og var helgað honum. Fyrst var Kristján einn útgefandi en síðar bættust fleiri í ritstjórn. Alls komu út af tímaritinu 60 tölublöð.
Beschreibung:415 Seiten Illustrationen, Porträts
ISBN:9789935290267